Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   lau 25. október 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Ísak fer til Dortmund
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það er nóg um að vera í þýska boltanum í dag þar sem ríkjandi meistarar og topplið FC Bayern heimsækir botnlið Borussia Mönchengladbach.

Viðureignir þessa tveggja liða hafa oft verið opnar, jafnar og skemmtilegar í gegnum tíðina þar til nýlega. Bayern er búið að sigra síðustu fjórar innbyrðisviðureignir í röð gegn Gladbach.

RB Leipzig og Eintracht Frankfurt mæta einnig til leiks í dag á meðan Hoffenheim á heimaleik gegn Heidenheim.

Ísak Bergmann Jóhannesson og liðsfélagar hans í FC Köln heimsækja stórveldi Borussia Dortmund í lokaleik dagsins. Köln eru nýliðar í efstu deild og hafa farið vel af stað á tímabilinu og eiga 11 stig eftir 7 umferðir, þremur stigum á eftir Dortmund.

Leikir dagsins
13:30 Hamburger - Wolfsburg
13:30 Hoffenheim - Heidenheim
13:30 Gladbach - Bayern
13:30 Augsburg - RB Leipzig
13:30 Eintracht Frankfurt - St. Pauli
16:30 Dortmund - Köln
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
8 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
9 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
12 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner