Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
banner
   lau 25. október 2025 14:19
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu fyrsta mark Garnacho fyrir Chelsea
Mynd: EPA
Argentínumaðurinn Alejandro Garnacho skoraði fyrsta mark sitt fyrir Chelsea er hann kom liðinu í 1-0 gegn Sunderland á Stamford Bridge í dag.

Garnacho kom til Chelsea frá Manchester United undir lok gluggans og var að spila fjórða deildarleik sinn fyrir félagið.

Hann kom þeim bláu yfir á 4. mínútu leiksins eftir hraða skyndisókn en hann fékk sendingu úti vinstra megin frá Pedro Neto, tók nokkur skæri áður en hann skaut föstu skoti undir Robin Roefs í markinuþ

Fyrsta mark Garnacho og annað markið sem hann kemur að, en hann kom einnig að sigurmarki liðsins á Benfica í Meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Sjáðu markið hjá Garnacho
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
3 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
4 Man Utd 9 5 1 3 13 12 +1 16
5 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
6 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
7 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
8 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
9 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
10 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Brighton 9 3 3 3 12 13 -1 12
13 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
14 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
15 Brentford 8 3 1 4 11 12 -1 10
16 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner