Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   fös 24. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - West Ham á Elland Road í kvöld
Maguire skoraði sigurmarkið gegn Liverpool um síðustu helgi
Maguire skoraði sigurmarkið gegn Liverpool um síðustu helgi
Mynd: EPA
Níunda umferrð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Topplið Arsenal fær Crystal Palace í heimsókn sem hefur ekki unnið í síðustu þremur leikjum í öllum keppnum eftir frábæra byrjun.

Man City lagði Villarreal í Meistaradeildinni í vikunni. Liðið mætir Aston Villa sem tapaði óvænt gegn Go Ahead Eagles í Evrópudeildinni og þar með lauk fimm leikja sigurgöngu Aston Villa.

Það er mikið sjálfstraust í herbúðum Man Utd eftir sigur gegn Liverpool um síðustu helgi. Liðið mætir Brighton. Liverpool komst aftur á sigurbraut með sigri gegn Frankfurt í Meistaradeildinni eftir fjóra tapleiki í röð. Liverpool heimsækir Brentford.

Everton fær Tottenham í heimsókn. Sean Dyche stýrir Nottingham Forest gegn Bournemouth í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni eftir sigur gegn Porto í Evrópudeildinni. Leeds og West Ham mætast í fyrsta leik helgarinnar í kvöld.

föstudagur 24. október
19:00 Leeds - West Ham

laugardagur 25. október
14:00 Newcastle - Fulham
14:00 Chelsea - Sunderland
16:30 Man Utd - Brighton
19:00 Brentford - Liverpool

sunnudagur 26. október
14:00 Bournemouth - Nott. Forest
14:00 Aston Villa - Man City
14:00 Wolves - Burnley
14:00 Arsenal - Crystal Palace
16:30 Everton - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Brentford 8 3 1 4 11 12 -1 10
14 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
15 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
16 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 8 1 1 6 6 18 -12 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner