Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum þegar Fiorentina lagði Rapid Vín af velli í Austurríki í dag.
Cher Ndour kom Fiorentina yfir þegar hann fékk boltann í sig eftir að markvörður Rapid varði boltann út í teiginn.
Cher Ndour kom Fiorentina yfir þegar hann fékk boltann í sig eftir að markvörður Rapid varði boltann út í teiginn.
Edin Dzeko bætti öðru markinu við strax í upphafi seinni hálfleiks þegar hann skoraði eftir fyrirgjöf frá Niccolo Fortini. Dzeko var tekinn af velli þegar tæpur stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma og Albert kom inn á í hans stað.
Albert innsiglaði sigur Fiorentina þegar hann skoraði með skoti þegar hann skoraði með skoti í fjærhornið úr teignum. Fiorentina er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en Rapid án stiga.
Kjartan Már Kjartansson var ekki í leikmannahópi Aberdeen sem steinlá gegn AEK Aþenu.
Sjáðu úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins hér fyrir neðan
Hacken 2 - 2 Rayo Vallecano
0-1 Alvaro Garcia ('15 )
1-1 Julius Lindberg ('41 )
2-1 Isak Brusberg ('55 )
2-2 Andrei Ratiu ('90 , víti)
Strasbourg 1 - 1 Jagiellonia
0-1 Alejandro Pozo ('53 )
1-1 Joaquin Panichelli ('79 )
Rapid 0 - 3 Fiorentina
0-1 Cher Ndour ('9 )
0-2 Edin Dzeko ('48 )
0-3 Albert Gudmundsson ('88 )
Shkendija 1 - 0 Shelbourne
1-0 Paddy Barrett ('90 , sjálfsmark)
Shakhtar D 1 - 2 Legia
0-1 Rafal Augustyniak ('16 )
1-1 Luca Meirelles ('61 )
1-2 Rafal Augustyniak ('90 )
Drita FC 1 - 1 Omonia
1-0 Arb Manaj ('12 )
1-1 Giannis Masouras ('45 )
AZ 1 - 0 Slovan
1-0 Sven Mijnans ('44 )
1-0 Sven Mijnans ('45 , Misnotað víti)
Rautt spjald: Sandro Cruz, Slovan ('87)
AEK 6 - 0 Aberdeen
1-0 Aboubakary Koita ('11 )
2-0 Aboubakary Koita ('18 )
3-0 Niclas Eliasson ('27 )
4-0 Razvan Marin ('55 )
5-0 Luka Jovic ('81 )
6-0 Dereck Kutesa ('87 )
Athugasemdir