Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
banner
   fös 24. október 2025 22:01
Kári Snorrason
Belfast
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Eimskip
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst við dóminera leikinn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Smá ströggl í seinnni hálfleik, þær breyttu aðeins og minnkuðu plássið fyrir okkur. Samt sem áður engin hætta og góður sigur,“ sagði Diljá Ýr Zomers eftir 2-0 útisigur Íslands á Norður-Írum fyrr í kvöld.

„Við lögðum upp með það á æfingum að við yrðum meira með boltann og vorum að æfa í hvaða svæði við myndum fara og gerðum það vel á köflum í dag og ég held að við getum gert það enn betur heima.“ 

„Auðvitað hefðum við viljað skora fleiri mörk, sérstaklega úr opnum leik. Mér finnst við hafa getað gert það í fyrri hálfleik, áttum ætt stangarskot og tilraunir rétt framhjá. En heilt yfir var þetta flott.“ 


Lestu um leikinn: Norður-Írland 0 -  2 Ísland

Diljá kom inn á sem varamaður en engir varamannabekkir voru á vellinum í Ballymena og sátu leikmenn sem byrjuðu ekki inn á upp í stúku. 

„Þetta var skrítið, en maður pælir ekkert í því. Maður situr, fylgist með og tekur inn hvað maður þarf að gera þegar og ef maður kemur inn á. Ég er alltaf klár og í dag gerði maður þetta úr stúkunni. En það var bara þannig,“ 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner