David Ornstein hjá The Athletic og Fabrizio Romano greina frá því að Max Dowman, 15 ára gamall leikmaður Arsenal, sé búinn að skrifa undir svokallaðan násstyrkssamning við félagið.
Hann getur ekki skrifað undir atvinnumannasamning fyrr en hann er orðinn 17 ára gamall.
Hann getur ekki skrifað undir atvinnumannasamning fyrr en hann er orðinn 17 ára gamall.
Hann fagnar 16 ára afmælinu sínu á gamlársdag og hann mun því skrifa undir atvinnumannasamning við Arsenal á gamlársdag árið 2026.
Dowman hefur komið við sögu í þremur leikjum hjá aðalliði Arsenal á tímabilinu en hann lagði upp eitt mark í 5-0 sigri gegn Leeds í 2. umferð úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir

