PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   fim 23. október 2025 15:18
Kári Snorrason
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Eimskip
Þorsteinn Halldórsson.
Þorsteinn Halldórsson.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Íslenska kvennalandsliðið mætir því norður írska í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar annað kvöld. Leikið verður á Ballymena Showgrounds vellinum rétt utan Belfast í Norður Írlandi.

Fótbolti.net ræddi við Þorstein Halldórsson þjálfara liðsins eftir síðustu æfingu Íslands fyrir leikinn.


„Ég býst við mjög aggresívum leik frá þeim. Þær eru beinskeyttar, grimmar og spila mikið í lágri blokk og eru skipulagðar. Við þurfum að vera þolinmóð þeirri nálgun sem við mætum í þennan leik. Þetta er náttúrulega bara fyrri leikurinn, en úrslitin skipta að sjálfsögðu miklu máli.“ 

„Við vitum að við þurfum að vera á tánum og þurfum að spila góðan leik til að vinna þær. Ég hef fulla trú að við munum eiga góðan leik hér á morgun, það er planið okkar og það sem við stefnum að. Við mætum á morgun til að spila til sigurs.“ 

Allir leikmenn klárir í bátana?

„Það eru allir leikmenn klárir, sem er gott. Það er sú staða sem þú vilt hafa daginn fyrir leik þannig það er gott að við vitum að við getum stillt upp liðinu sem við ætluðum okkur að stilla upp.“  

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner