Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   fös 26. maí 2023 20:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeildin: Fjölnir valtaði yfir Þór í Egilshöll
Lengjudeildin
watermark Axel Freyr með stórleik
Axel Freyr með stórleik
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fjölnir 6 - 0 Þór
1-0 Máni Austmann Hilmarsson ('20 )
2-0 Axel Freyr Harðarson ('39 )
3-0 Hákon Ingi Jónsson ('44 )
4-0 Máni Austmann Hilmarsson ('61 )
5-0 Axel Freyr Harðarson ('72 )
6-0 Hákon Ingi Jónsson ('74 )
Lestu um leikinn


Þór fékk tækifæri til að komast upp fyrir Fjölni í Lengjudeildinni í kvöld en liðin mættust í Egilshöll.

Fjölnismenn gersamlega völtuðu yfir Þórsarana hins vegar, staðan var orðin erfið fyrir Þór í hálfleik þar sem Fjölnismenn voru komnir í 3-0.

Liðið bætti þremur mörkum við í seinni hálfleik og 6-0 sigur Fjölnis staðreynd. Axel Freyr Harðarson var stórkostlegur hjá Fjölni þar sem hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö.

Fjölnir fer á toppinn í deildinni með betri markatölu en Afturelding.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 22 15 4 3 54 - 31 +23 49
2.    Afturelding 22 13 4 5 60 - 33 +27 43
3.    Fjölnir 22 12 6 4 55 - 32 +23 42
4.    Vestri 22 11 6 5 37 - 26 +11 39
5.    Leiknir R. 22 11 2 9 47 - 37 +10 35
6.    Grindavík 22 8 4 10 27 - 38 -11 28
7.    Þór 22 8 3 11 27 - 39 -12 27
8.    Þróttur R. 22 7 5 10 45 - 46 -1 26
9.    Grótta 22 6 8 8 34 - 37 -3 26
10.    Njarðvík 22 6 5 11 36 - 47 -11 23
11.    Selfoss 22 7 2 13 37 - 49 -12 23
12.    Ægir 22 2 3 17 23 - 67 -44 9
Athugasemdir
banner
banner
banner