Fer De Gea til Sádí Arabíu? - Ödegaard var nálægt því að ganga til liðs við Tottenham - Klopp hafnaði þýska landsliðinu
banner
   fös 26. maí 2023 09:52
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Víkingur pakkaði KA saman og Breiðablik vann
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Tveir stórleikir voru í Bestu deildinni í gær, þetta eru leikir sem voru færðir úr 13. og 15. umferð til að rýma fyrir plássi á leikjadagatalinu þegar Evrópukeppni félagsliða fer af stað.

Topplið Víkings tók KA í kennslustund en bikarmeistararnir eru með fullt hús eftir níu leiki í Bestu deildinni.

Þá vann Breiðablik 1-0 sigur á Val í Kópavogi.

Hér að neðan má sjá mörkin sem skoruð voru í leiknum og má sjá þau hér að neðan.

KA 0 - 4 Víkingur R.
0-1 Matthías Vilhjálmsson ('3 )
0-2 Birnir Snær Ingason ('37 )
0-3 Matthías Vilhjálmsson ('47 )
0-4 Ari Sigurpálsson ('86 )
Lestu um leikinnBreiðablik 1 - 0 Valur
1-0 Stefán Ingi Sigurðarson ('49 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner
banner
banner