Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 26. júní 2022 18:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið FH og ÍR: Eiður Smári gerir fimm breytingar
Björn Daníel Sverrisson.
Björn Daníel Sverrisson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH tekur á móti ÍR í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leikið er í Kaplakrika.

Það á að vera mikill munur á þessum tveimur liðum; FH er í Bestu deildinni og ÍR er í 2. deild. Bæði þessi lið eru búin að eiga vonbrigðar sumar til þessa.

Lestu um leikinn: FH 6 -  1 ÍR

Eiður Smári Guðjohnsen stýrir FH í annað sinn í sumar í kvöld, hann er að mæta félagi sem hann ólst upp hjá.

Eiður Smári gerir alls fimm breytingar á liði sínu frá síðasta deildarleik; Haraldur Einar Ásgrímsson, Björn Daníel Sverrisson, Baldur Logi Guðlaugsson, Lasse Petry og Oliver Heiðarsson koma allir inn.

Arnar Steinn Einarsson og Eyjólfur Héðinsson stýra ÍR í kvöld, en þeir stýra liðinu eftir að Arnar Hallsson ákvað að segja starfi sínu lausu.

Byrjunarlið FH:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
19. Lasse Petry
22. Oliver Heiðarsson

Byrjunarlið ÍR:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
0. Hrafn Hallgrímsson
2. Alex Bergmann Arnarsson
3. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Már Viðarsson (f)
4. Jordian G S Farahani (f)
8. Alexander Kostic
9. Bergvin Fannar Helgason
14. Jorgen Pettersen
18. Trausti Freyr Birgisson
26. Kormákur Pétur Ágústsson
Athugasemdir
banner
banner