Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   þri 26. september 2023 15:30
Elvar Geir Magnússon
Sóknarleikmaður Brentford frá næstu mánuði
Mynd: EPA
Þýski vængmaðurinn Kevin Schade meiddist í upphitun fyrir 1-3 tap Brentford gegn Everton á laugardaginn.

Hann meiddist í nára og þarf að fara í aðgerð af þeim sökum sem þýðir að hann verður frá næstu mánuði.

Schade er 21 árs og gekk í raðir Brentford í janúarglugganum, fyrst á láni en var svo keyptur alfarið í sumar.

„Það eru miklar væntingar til hans og hann var farinn að sýna hæfileika sína, síðast með markinu gegn Crystal Palace. Þessi meiðsli eru áfall en svona er fótboltinn. Það koma áskoranir sem við þurfum að vinna okkur í gegnum," segir Thomas Frank, stjóri Brentford.

Ben Mee verður áfram frá í nokkrar vikur til viðbótar vegna vöðvameiðsla og Mikkel Damsgaard er að fara í skoðun hjá hnésérfræðingi.


Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner