Liverpool vonast til að fá Upamecano - Man Utd tryggir sér táning - De Jong á óskalista Man Utd
   fös 26. september 2025 10:22
Elvar Geir Magnússon
Palmer frá næstu þrjár vikurnar
Cole Palmer, leikmaður Chelsea.
Cole Palmer, leikmaður Chelsea.
Mynd: EPA
Enzo Maresca greindi frá því á fréttamannafundi í dag að miðjumaðurinn Cole Palmer yrði frá í tvær til þrjár vikur. Meiðsli hans séu ekki alvarleg en Chelsea vill fara varlega með eina sína helstu stjörnu.

Tosin Adarabioyo og Wesley Fofana verða einnig fjarri góðu gamni þegar Chelsea tekur á móti Brighton á morgun.

Palmer hefur verið að glíma við nárameiðsli og neyddist til að fara af velli í fyrri hálfleik í leik Chelsea gegn Manchester United. Þessi 23 ára leikmaður entist aðeins 20 mínútur á Old Trafford og þurfti að fylgjast með frá bekknum þegar Chelsea tapaði 2-1.

Maresca segir að stefnan sé að Palmer verði orðinn 100% klár eftir næsta landsleikjaglugga.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 5 5 0 0 11 5 +6 15
2 Arsenal 5 3 1 1 10 2 +8 10
3 Tottenham 5 3 1 1 10 3 +7 10
4 Bournemouth 5 3 1 1 6 5 +1 10
5 Crystal Palace 5 2 3 0 6 2 +4 9
6 Chelsea 5 2 2 1 10 5 +5 8
7 Sunderland 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Fulham 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Man City 5 2 1 2 9 5 +4 7
10 Everton 5 2 1 2 6 5 +1 7
11 Man Utd 5 2 1 2 6 8 -2 7
12 Leeds 5 2 1 2 4 7 -3 7
13 Newcastle 5 1 3 1 3 3 0 6
14 Brighton 5 1 2 2 6 8 -2 5
15 Nott. Forest 5 1 2 2 5 9 -4 5
16 Burnley 5 1 1 3 5 8 -3 4
17 Brentford 5 1 1 3 6 10 -4 4
18 Aston Villa 5 0 3 2 1 5 -4 3
19 West Ham 5 1 0 4 5 13 -8 3
20 Wolves 5 0 0 5 3 12 -9 0
Athugasemdir