Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   fös 26. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Endurtekning á leiknum um Samfélagsskjöldinn
Mynd: EPA
Sjötta umferð úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Fyrsti leikur helgarinnar fer fram í hádeginu á morgun þar sem Brentford fær Man Utd í heimsókn. Man Utd vann Chelsea í síðustu umferð en Brentford tapaði gegn Fulham.

Liðin sem mættust í Samfélagsskyldinum mætast klukkan 14. Crystal Palace fær topplið Liverpool í heimsókn. Liverpool hefur ekki tapað stigum síðan liðið tapaði í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Man City fær Burnley í heimsókn og Chelsea fær Brighton í heimsókn. Síðasti leikur morgundagsins er síðan leikur Tottenham og Wolves.

Aston Villa fær Fulham í heimsókn á sunnudaginn og Newcastle og Arsenal mætast. Umferðinni lýkur á mánudagskvöldið þar seem Everton fær West Ham í heimsókn.

laugardagur 27. september
11:30 Brentford - Man Utd
14:00 Crystal Palace - Liverpool
14:00 Man City - Burnley
14:00 Leeds - Bournemouth
14:00 Chelsea - Brighton
16:30 Nott. Forest - Sunderland
19:00 Tottenham - Wolves

sunnudagur 28. september
13:00 Aston Villa - Fulham
15:30 Newcastle - Arsenal

mánudagur 29. september
19:00 Everton - West Ham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner
banner