Manchester United er lélegasta félag heims þegar kemur að leikmannaviðskiptum. Þetta er niðurstaða rannsóknar CIES Football Observatory.
Í rannsókninni eru skoðuð leikmannaviðskipti frá janúar 2021 og svo frammistaða og þróun á verðmæti þessara leikmanna. Niðurstaðan er sú að Manchester United hefur alls ekki fengið það sem félagið ætti að fá fyrir peninginn. Eitthvað sem kemur kannski fótboltaáhugafólki ekki á óvart.
Í öðru sæti á listanum er Al-Hilal í Sádi-Arabíu en þar vega kaupin á Neymar ansi þungt.
Real Madrid er það félag sem gerir hinsvegar best á leikmannamarkaðnum.
Í rannsókninni eru skoðuð leikmannaviðskipti frá janúar 2021 og svo frammistaða og þróun á verðmæti þessara leikmanna. Niðurstaðan er sú að Manchester United hefur alls ekki fengið það sem félagið ætti að fá fyrir peninginn. Eitthvað sem kemur kannski fótboltaáhugafólki ekki á óvart.
Í öðru sæti á listanum er Al-Hilal í Sádi-Arabíu en þar vega kaupin á Neymar ansi þungt.
Real Madrid er það félag sem gerir hinsvegar best á leikmannamarkaðnum.
Bestu félög heims á markaðnum:
1. Real Madrid (+511 milljónir punda)
2. Eintracht Frankfurt (+336)
3. Aston Villa (+234)
4. Brighton (+223)
5. Paris Saint-Germain (+220)
Verstu félög heims á markaðnum:
1. Man United (-359)
2. Al-Hilal (-249)
3. West Ham (-179)
4. Al-Ahli (-169)
5. Al-Nassr (-161)
Félög Englands á markaðnum:
1. Aston Villa (+234)
2. Brighton (+222)
3. Liverpool (+185)
4. Manchester City (+173)
5. Nottingham Forest +£112.10m
6. Brentford +£106.85m
7. Crystal Palace +£93.71m
8. Bournemouth +£70.07m
9. Chelsea +£51.67m
10. Sunderland +£34.16m
11. Tottenham +£13.14m
12. Fulham -£7.88m
13. Arsenal -£27.15m
14. Everton -£31.53m
15. Burnley -£49.92m
16. Wolves -£55.18m
17. Leeds -£57.80m
18. Newcastle -£63.06m
19. West Ham -£178.67m
20. Manchester United -£357.34
Athugasemdir



