Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
   þri 16. desember 2025 15:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu verðmætustu leikmennirnir í Bestu deild karla
Tryggvi Hrafn Haraldsson og Jónatan Ingi Jónsson.
Tryggvi Hrafn Haraldsson og Jónatan Ingi Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vefsíðan Transfermarkt er ein áhugaverðasta vefsíðan þegar kemur að fótboltanum.

Vefsíðan tekur saman ýmsar upplýsingar sem tengjast leikmönnum og liðum.

Á vefsíðunni má meðal annars sjá hvaða leikmenn eru þeir verðmætustu í Bestu deildinni samkvæmt formúlu sem vefsíðan styðst við.

Á topp tíu listanum eru flestir úr Breiðabliki eða þrír en verðmætasti leikmaðurinn kemur úr Val.
Athugasemdir
banner
banner