Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   þri 16. desember 2025 12:00
Kári Snorrason
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Heimir Þorsteinsson sparaði aldrei stóru orðin í viðtölum.
Heimir Þorsteinsson sparaði aldrei stóru orðin í viðtölum.
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
Hiti í mönnum eftir leik.
Hiti í mönnum eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Heimir Þorsteinsson er eflaust einn af skemmtilegustu viðmælendum sem fyrirfinnst og því er vel við hæfi að rifja upp eitt af eftirminnilegustu viðtölum við Heimi í jóladagatalinu.

Viðtalið sem um ræðir er eftir 1-4 tap Fjarðarbyggðar gegn ÍR í fyrstu deildinni árið 2010. Eftir leikinn í dag fengu tveir leikmenn Fjarðabyggðar að líta rauða spjaldið sem og Páll Guðlaugsson sem þjálfaði liðið með Heimi.

Leikmenn Fjarðabyggðar voru ósáttir við Pétur Guðmundsson dómara og aðstoðarmenn hans og Heimir vandaði þeim ekki kveðjurnar eftir leik.

„Það er algjör skandall þessi dómgæsla sem var í þessum leik. Í fyrri hálfleik er eitt mest áberandi víti sem ég hef séð á mínum langa ferli, þetta var ekkert gróft en púra, púra víti. Hann sá þetta en þorði ekki að dæma á þetta. Aðstoðardómarinn var í beinni línu við þetta og þorði ekki að flagga á þetta. Þetta eru hugleysingar dauðans.

Síðan fá þeir útrás fyrir sínu gerviegói fyrir að spjalda menn sem gerðu ekki neitt og kalla leikmennina mína rugludalla. 'Ertu í ruglinu' segir hann við leikmanninn minn. Ég díla ekki við svona gæja þetta fer beint til KSÍ.“


Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
14. desember - Dansaði að hætti Boris Lumbana
15. desember - Eiður Smári gekk út úr viðtali
Athugasemdir
banner
banner
banner