Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   þri 27. júní 2017 22:34
Hulda Mýrdal
Svava Rós um landsliðsvalið: Ég var auðvitað mjög ósátt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
„Mér fannst við spila mjög vel, pressuðum mjög vel þannig að við náðum að stíga á þær og skora mörk“ sagði Svava Rós Guðmundsdóttir eftir 5-0 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld en hún átti enn einn stórleikinn á hægri kanti blika og skapaði stöðugt hættu með hraða sínum.

Lestu um leikinn: FH 0 -  5 Breiðablik

„Ég var náttúrulega mjög ósátt, fannst ég vera búin að gera mitt besta inn á vellinum í sumar til að sýna að ég ætti að vera þarna“ sagði Svava um sín viðbrögð við valinu á 23 manna landsliðshóp en Svava hefur tekið þátt í síðustu verkefnum en var ekki valin.

„Það er rosa erfitt, það er eiginlega ekkert hægt. Það kemur í ljós, ég verð tilbúin.“ sagði Svava þegar hún var beðin um að lýsa því hvernig undirbúningi er háttað á biðlista. Svava er í 8 manna hópi sem er næstur inn ef eitthvað kemur upp á í 23 manna hópnum sem fer til Hollands á Evrópumótið.

Að lokum var Svava spurð út í næsta leik en það er toppslagur við lið Þór/KA og sagði Svava meðal annars: „Við komum brjálaðar í þann leik. Tökum einn leik í einu og vinnum hann!“

Nánar er rætt við Svövu í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner