Breiðablik vann stórsigur gegn Tre Penne í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna á Twitter tengda leiknum og öðru sem var á milli tannana á fólki.
Evrópukvöld á Kópavogsvelli.
— Breiðablik FC (@BreidablikFC) June 27, 2023
Stærsti sigur hjá íslensku liði frá upphafi í Evrópukeppni??
Endaði með 7 mörkum Blika á móti 1.
Næst eru það úrslitin í forkeppninni á föstudaginn, treystum á fulla stúku ???????? pic.twitter.com/4N7J0yrgd7
???? Einn dáðasti sonur Víkings
— Víkingur (@vikingurfc) June 27, 2023
???? 2013 bestur, efnilegastur og markahæstur
???? 2014 Skærasta ungstirni efstu deildar
???? Atvinnumaður í Noregi og Danmörku
???? Leikmaður ársins hjá OB 2021
???????? 32 yngri landsleikir
???????? 17 A-landsleikir, eitt mark
Aron Elís Þrándarson ???? pic.twitter.com/LlGtg7OLZ6
???????????? https://t.co/CuBAARbq5S
— Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) June 27, 2023
Gott að VAR er að virka í íslenskum velli í forkeppni CL. Á nokkrum mínútum flaggar línuvörður ekki þegar það var rangstaða (skorað) og síðan flaggaði rangstöðu í þessu atviki sem er langt frá því að vera rangstaða (aftur skorað). Stutt í VAR í Bestu? #atlbud #fotboltinet pic.twitter.com/eaSO8BMp3q
— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) June 27, 2023
Heimkoma JAS í KR árið 2008 er stærsta endurkoma íslensks leikmanns í efstu deild í körfubolta. 26 ára á hátindi ferilsins - 25 minutur og 10 stig í leik með Roma í Euroleague árið áður
— Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) June 27, 2023
Hver er stærsta endurkoma íslensks fótboltamanns? Nær 28 ára Aron Elís í top 10?#fotboltinet