Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
banner
   lau 27. ágúst 2022 19:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Adda vann gegn Val síðast: Ég þurfti að koma inn á þetta fyrir Mist
Adda lyftir bikarnum með Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða.
Adda lyftir bikarnum með Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Tilfinning er ofboðslega sæt eins og eftir flesta titla," sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, miðjumaður Vals, eftir 2-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld.

„Þessi er aðeins sætari þar sem það er langt síðan Valur tók þennan titil. Seinast þegar Valur spilaði í þessum leik þá vann ég þær. Þetta er aðeins sætara."

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Valur

Valskonur fóru inn í hálfleikinn 1-0 undir en komu til baka í seinni og fóru með sigur af hólmi.

„Við vorum 'sloppy' í fyrri hálfleik. Um leið og við jöfnum þá fannst mér við taka öll völd á vellinum. Mér fannst við ívið sterkari og við kláruðum þetta undir lokin."

„Það býr svo mikill karakter í þessu liði og mikil liðsheild. Ég var ekkert ofboðslega smeyk, en Blikaliðið er virkilega sterkt og þetta var mjög gott."

Adda segir það gaman að vinna þennan titil loksins með Val. Hún var í liði Stjörnunnar sem lagði Val í úrslitaleiknum 2012.

„Ég þurfti að koma inn á þetta fyrir Mist (Edvardsdóttur). Hún var að tuða aðeins í mér áðan," sagði Adda létt. „c."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner