„Gríðarlega ósáttur með þetta tap það eru bara fyrstu viðbrögðin mín allavega eftir þennan leik" Sagði Ásmundur Arnarsson eftir 4-2 tap gegn Þrótti hér í dag.
Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 - 2 Breiðablik
„Bara fínt sko bara fullt af hörkuleikjum framundan það verður bara skemmitlegt að takast á við því, við þurfum bara að þjabba röðunum saman hjá okkur og þurfum að ná góðri framistöðu í næsta leik mér fannst framistaðan hjá okkur fín í dag þó að niðustaðan hefi verið svekkjandi þá þurfum við bara að byggja ofan á það".
Ási var aðspurður hvort hann væri að fara einhvað eftir tímabilið þar sem það hafa verið einhverjir orðrómar um þjálfarabreytingar í Bestu deild Kvenna.
„ég hef ekki heyrt það allavega þú ert að segja mér fréttir"
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir