
Livey sýnir leiki þrjá leiki í dag frá Evrópukeppnum kvenna megin en Ísland á tvö lið þar sem Breiðablik mætir Athlone Town heima og Valskonur - Braga. Þá á lið Inter þar sem Karólína Lea og Cecilía spila leik gegn Brann á útivelli.
Leikirnir er á Livey en hægt að kaupa áskrift hér.
Athugasemdir