Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   mán 25. ágúst 2025 14:19
Elvar Geir Magnússon
Asllani til Torino (Staðfest)
Mynd: EPA
Albanski landsliðsmaðurinn Kristjan Asllani er kominn til Torino frá Inter.

Þessi miðjumaður sem fæddur er 2002 fer á láni út tímabilið en Torino er með ákvæði um að geta keypt hann.

Inter mætir Torino í kvöld en Asllani mun ekki spila þann leik.

Asllani var í akademíu Empoli á sínum tíma en hann lék 99 leiki fyrir Inter, þar af 19 í Meistaradeildinni.


Athugasemdir
banner
banner