Chelsea hefur lánað argentínska varnarmanninn Aaron Anselmino til Borussia Dortmund.
Hann mun leika út núverandi tímabil í Þýskalandi með Dortmund.
Hann mun leika út núverandi tímabil í Þýskalandi með Dortmund.
Anselmino er tvítugur miðvörður frá Argentínu sem gekk í raðir Chelsea í fyrra frá Boca Juniors fyrir 15,6 milljónir punda.
Hann lék einn leik með Chelsea á síðasta tímabili en fer núna til Dortmund þar sem hann fær meiri spiltíma.
Ekkert kaupákvæði er í samningnum en Chelsea lítur á Anselmino sem framtíðarmann í vörninni.
Athugasemdir