Það voru tveir úrvalsdeildarslagir í 2. umferð enska deildabikarsins sem hófst í kvöld. Wolves vann magnaðan endurkomusigur gegn West Ham og Brentford lagði Bournemouth.
Wolves náði forystunni undir lok fyrri hálfleiks. Tomas Soucek jafnaði metin snemma í seinni hálfleik og Lucas Paqueta kom liðinu síðan yfir. Jorgen Strand Larsen kom inn á sem varamaður og hann skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili og tryggði Wolves sigur.
Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu þegar Brentford lagði Bournemouth. Hákon var traustur í rammanum í kvöld. Fabio Carvalho kom liðinu yfir og Igor Thiago innsiglaði sigurinn þegar hann var nýkominn inn á sem varamaður.
Sunderland og Leeds eru úr leik eftir töp í vítaspyrnukeppni. Leeds tapaði gegn Sheffield United og Sunderland tapaði gegn Huddersfield. Burnley vann dramatískan sigur gegn Derby.
Alfons Sampsted spilaði fyrri hálfleikinn þegar Championship liðið Birmingham tapaði gegn C-deildarliðinu Port Vale. Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn í dramatísku tapi Preston gegn Wrexham. Þá spilaði Benoný Breki Andrésson allan leikinn í tapi Stockport gegn Wigan.
Wolves náði forystunni undir lok fyrri hálfleiks. Tomas Soucek jafnaði metin snemma í seinni hálfleik og Lucas Paqueta kom liðinu síðan yfir. Jorgen Strand Larsen kom inn á sem varamaður og hann skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili og tryggði Wolves sigur.
Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu þegar Brentford lagði Bournemouth. Hákon var traustur í rammanum í kvöld. Fabio Carvalho kom liðinu yfir og Igor Thiago innsiglaði sigurinn þegar hann var nýkominn inn á sem varamaður.
Sunderland og Leeds eru úr leik eftir töp í vítaspyrnukeppni. Leeds tapaði gegn Sheffield United og Sunderland tapaði gegn Huddersfield. Burnley vann dramatískan sigur gegn Derby.
Alfons Sampsted spilaði fyrri hálfleikinn þegar Championship liðið Birmingham tapaði gegn C-deildarliðinu Port Vale. Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn í dramatísku tapi Preston gegn Wrexham. Þá spilaði Benoný Breki Andrésson allan leikinn í tapi Stockport gegn Wigan.
Reading 2 - 1 Wimbledon
1-0 Liam Fraser ('24 )
1-1 Omar Bugiel ('26 )
2-1 Manadi Camara ('70 )
Cambridge United 3 - 1 Charlton Athletic
1-0 James Brophy ('15 )
2-0 Kylian Kouassi ('29 )
2-1 Ibrahim Fullah ('44 )
3-1 Zak Bradshaw ('55 )
Rautt spjald: Karoy Anderson, Charlton Athletic ('90)
Wolves 3 - 2 West Ham
1-0 Rodrigo Gomes ('43 )
1-0 Hee-Chan Hwang ('43 , Misnotað víti)
1-1 Tomas Soucek ('50 )
1-2 Lucas Paqueta ('63 )
2-2 Jorgen Strand Larsen ('82 )
3-2 Jorgen Strand Larsen ('84 )
Accrington Stanley 0 - 2 Doncaster Rovers
0-1 Owen Bailey ('75 )
0-2 Ben Close ('82 )
Rautt spjald: Josh Woods, Accrington Stanley ('71)
Barnsley 2 - 1 Rotherham
0-1 Arjany Martha ('19 )
1-1 Jonathan Russell ('59 )
2-1 Adam Phillips ('68 )
Birmingham 0 - 1 Port Vale
0-1 Jaheim Headley ('45 )
Bournemouth 0 - 2 Brentford
0-1 Fabio Carvalho ('34 )
0-2 Igor Thiago ('65 )
Rautt spjald: Julian Araujo, Bournemouth ('90)
Bromley 1 - 1 Wycombe Wanderers (4-5 í vítaspyrnukeppni)
0-1 Magnus Westergaard ('5 )
1-1 Jude Arthurs ('35 )
Burnley 2 - 1 Derby County
1-0 Aaron Ramsey ('4 )
1-1 Bobby Clark ('35 )
2-1 Oliver Sonne ('90 )
Burton Albion 0 - 1 Lincoln City
0-1 Ben House ('89 )
Cardiff City 3 - 0 Cheltenham Town
1-0 Isaak Davies ('11 )
2-0 Calum Chambers ('32 )
2-0 Lee Angol ('38 , Misnotað víti)
3-0 Joel Colwill ('51 )
Millwall 2 - 1 Coventry
1-0 Massimo Luongo ('33 )
2-0 Kamarl Grant ('76 )
2-1 Haji Wright ('89 , víti)
Norwich 0 - 3 Southampton
0-1 Cameron Archer ('42 )
0-2 Ryan Fraser ('62 )
0-3 Kuryu Matsuki ('81 )
Preston NE 2 - 3 Wrexham
1-0 Lewis Dobbin ('7 )
1-1 Ryan Hardie ('11 )
2-1 Liam Lindsay ('32 )
2-2 Harry Ashfield ('59 )
2-3 Kieffer Moore ('90 )
Stoke City 0 - 3 Bradford
0-1 Will Swan ('12 )
0-2 Bradley Halliday ('31 )
0-3 George Lapslie ('62 )
Sunderland 1 - 1 Huddersfield (5-6 í vítaspyrnukeppni)
0-1 Leo Castledine ('9 )
1-1 Marc Guiu ('84 )
Swansea 6 - 4 Plymouth
1-0 Zan Vipotnik ('22 )
1-1 Brendan Wiredu ('45 )
Wigan 1 - 0 Stockport
1-0 Fraser Murray ('84 )
Sheffield Wed 1 - 1 Leeds (3-0 í vítaspyrnukeppni)
1-0 Karl Darlow ('63 , sjálfsmark)
1-1 Jayden Bogle ('81 )
Athugasemdir