Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
   mið 27. ágúst 2025 19:27
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Man Utd undir gegn Grimsby - Átti Onana að gera betur?
André Onana var með nærhornið í teskeið en tókst samt ekki að verja frá Vernam
André Onana var með nærhornið í teskeið en tókst samt ekki að verja frá Vernam
Mynd: EPA
D-deildarlið Grimsby Town er óvænt komið í forystu gegn Man Utd í enska deildabikarnum, en kannski ekkert svo óvænt miðað við byrjun leiksins.

Grimsby-menn hafa mætt grimmir til leiks og boðið upp á öfluga pressu.

Man Utd hefur skapað sér fá færi þegar þetta er skrifað, en það er Grimsby sem leiðir.

Darragh Burns fékk boltann hægra megin við teiginn, flengdi honum á fjær á Charles Vernam sem tók við honum áður en hann setti hann upp við nærstöng. Andre Onana virtist vera með nærhornið upp á tíu, en svo var greinilega ekki og Grimsby komið í forystu.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner