Barnabókin Ungi stuðningsmaðurinn er komin út. Bókin fjallar um ungan strák sem er í hjólastól og hefur mikinn áhuga á fótbolta. Hann dreymir um að hjálpa liði að vinna bikar og með hæfileikum sínum gæti sá draumur ræst einn daginn. Bókin er ætluð 2 - 7 ára börnum.
Bókaútgefandi: Gudda Creative
Höfundur: Jón Fannar Árnason
Myndskreyting: Sigmar Boði Hallmundsson
Sölustaðir: Forlagið Reykjavík og Penninn Eymundsson
Einnig er hægt er að panta bókina beint frá útgefanda með því að senda póst á [email protected].
Verð frá útgefanda er kr. 3950
Nánari upplýsingar: gudda.is og Ungi stuðningsmaðurinn á Facebook
Athugasemdir