Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mið 27. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Bikarmeistararnir hefja titilvörnina
Bikarmeistarar RB Leipzig hefja titilvörnina gegn B-deildarliði Wehen Wiesbaden í kvöld.

Leipzig hefur unnið bikarinn þrjú ár í röð og mun liðið nú spila sinn fyrsta leik á þessu tímabili.

Erfitt verkefni bíður Wehen Wiesbaden, sem kom sér upp í B-deildina fyrir þetta tímabil, en leikurinn hefst klukkan 18:45.

Leikur dagsins:
18:45 Wehen Wiesbaden - RB Leipzig
Athugasemdir
banner
banner