Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
banner
   lau 27. september 2025 13:06
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið FH og Breiðabliks: Óbreytt lið Breiðabliks
Halldór Árnason stillir upp óbreyttu liði
Halldór Árnason stillir upp óbreyttu liði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú klukkan 14.00 fer af stað leikur FH og Breiðabliks í 24. umferð Bestu deildar karla. Byrjunarlið liðanna hafa nú verið tilkynnt.


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Breiðablik

Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, gerir enga breytingu á liði sínu frá jafnteflinu gegn Val.

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir tvær breytingar á liði sínu frá jafnteflinu gegn Stjörnunni. Dagur Örn Fjeldsted og Grétar Snær Gunnarsson fara úr liðinu fyrir Bjarna Guðjón Brynjólfsson og Baldur Kára Helgason. Grétar Snær Gunnarsson afplánar leikbann í dag.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen
Athugasemdir
banner