9. umferð Bestu deildar karla fer fram í dag og á morgun. Ungur dómari mun dæma sinn fyrstu leik á þessu tímabili í deildinni.
Það er Gunnar Oddur Hafliðason sem er með leik Keflavíkur og Breiðabliks annað kvöld.
Hann dæmdi sinn fyrsta heila leik í deildinni í lokaumferð síðasta tímabils en hann er að klifra upp stigann hjá KSÍ.
Það er Gunnar Oddur Hafliðason sem er með leik Keflavíkur og Breiðabliks annað kvöld.
Hann dæmdi sinn fyrsta heila leik í deildinni í lokaumferð síðasta tímabils en hann er að klifra upp stigann hjá KSÍ.
Stórleikur umferðarinnar er leikur Víkings og Vals en Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir þann leik.
Besta-deild karla
17:00 Fylkir-ÍBV (Pétur Guðmundsson)
19:15 KR-Stjarnan (Jóhann Ingi Jónsson)
19:15 FH-HK (Erlendur Eiríksson)
Besta-deild karla
16:00 KA-Fram (Einar Ingi Jóhannsson)
19:15 Víkingur R.-Valur (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 Keflavík-Breiðablik (Gunnar Oddur Hafliðason)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir