Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
banner
   sun 28. maí 2023 16:22
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hálfleikur: Everton og Leeds að falla - Aston Villa í góðum málum

Það er kominn hálfleikur í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en taflan hefur breyst frá því að flautað var til leiks.


Leicester, Everton og Leeds berjast um að halda sér uppi en aðeins eitt af þessum liðum mun gera það að lokum.

Eins og staðan er núna stefnir í að Leicester haldi sér uppi. Liðið er að spila á heimavelli gegn West Ham en Harvey Barnes skoraði eina markið í fyrri hálfleik.

Everton verður að vinna Bournemouth til að bjarga sér en staðan er markalaus þar. Leeds er undir gegn Tottenham og hefur því verk að vinna.

Sigur Tottenham myndi ekki duga liðinu að fara í Sambandsdeildina eins og staðan er þar sem Aston Villa er með forystuna gegn Brighton. Douglas Luiz kom liðinu yfir og Ollie Watkins tvöfaldaði forystuna áður en Deniz Undav minnkaði muninn.

Stöðuna í leikjunum má sjá hér fyrir neðan

Arsenal 3 - 0 Wolves
1-0 Granit Xhaka ('11 )
2-0 Granit Xhaka ('14 )
3-0 Bukayo Saka ('27 )

Aston Villa 2 - 1 Brighton
1-0 Douglas Luiz ('8 )
2-0 Ollie Watkins ('26 )
2-1 Deniz Undav ('38 )

Brentford 0 - 0 Manchester City

Chelsea 1 - 1 Newcastle
0-1 Anthony Gordon ('9 )
0-2 Kieran Trippier ('27 , sjálfsmark)

Crystal Palace 0 - 1 Nott. Forest
0-1 Taiwo Awoniyi ('31 )

Everton 0 - 0 Bournemouth

Leeds 0 - 1 Tottenham
0-1 Harry Kane ('2 )

Leicester City 1 - 0 West Ham
1-0 Harvey Barnes ('34 )

Manchester Utd 1 - 1 Fulham
0-1 Kenny Tete ('19 )
0-1 Aleksandar Mitrovic ('26 , Misnotað víti)
1-1 Jadon Sancho ('39 )

Southampton 2 - 2 Liverpool
0-1 Diogo Jota ('10 )
0-2 Roberto Firmino ('14 )
1-2 James Ward-Prowse ('19 )
2-2 Kamaldeen Sulemana ('28 )


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
9 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner