Víkingur sló KR út úr Mjólkurbikar kvenna í gær með 1 - 4 sigri í vesturbænum. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á leiknum.
KR 1 - 4 Víkingur R.
1-0 Hugrún Helgadóttir ('14 )
1-1 Linda Líf Boama ('54 )
1-2 Freyja Stefánsdóttir ('61 )
1-3 Freyja Stefánsdóttir ('64 )
1-4 Bergljót Júlíana Kristinsdóttir ('85 , Sjálfsmark)
Athugasemdir