PSG tilbúið að borga metfé fyrir Yamal - Man Utd í viðræðum við De Ligt
Kveðjuleikur Viktors Bjarka: Erfitt að kveðja - Stærra verkefni sem bíður
Rúnar Kristins: Maður fær ekki alltaf það sem maður á skilið
„Litum út fyrir að vera algjörir neðri deildar leikmenn að bíða eftir að komast í eitthvað Domino's tilboð"
Magnús Már: Hef svo ótrúlega trú á þessum hóp og þessum strákum
Arnar staðfestir áhuga á Guðmundi Andra: Við höfum talað við hann
Halli Hróðmars: Mér er drullusama fyrir hverjum ég tapa
Liam öðruvísi leikmaður en faðir sinn - „Ég er bara með markanef"
Dragan: Ekki nóg að þrír séu góðir af ellefu
Fullkomin byrjun Óla Hrannars: Góðir fótboltamenn og líka harðduglegir
Árni Freyr: Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Chris Brazell: Ég þarf að horfa á sjálfan mig og reyna að bæta mig
Siggi Höskulds: Þessi leikur mjög nálægt því að ráðast á einhverjum að renna
Úlfur: Í seinni hálfleik þá fannst mér miklu meiri orka og fókus
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
   fös 28. júní 2024 23:15
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Írena Héðinsdóttir Gonzalez var hetja Breiðabliks þegar liðið vann Þór/KA í framlengdum leik í Mjólkurbikarnum í kvöld. Fótbolti.net ræddi við hana eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  2 Breiðablik

„Ég held að þetta hafi ekki verið endilega besti fótboltinn. Þetta snérist bara um hvort liðið yrði baráttumesta liðið á vellinum og hver ætlaði að koma boltanum inn í markið," sagði Írena.

Írena skoraði sigurmarkið beint úr hornspyrnu.

„Það er mikilvægt að koma boltanum í rétta svæðið og það hjálpar auðvitað að hafa vindinn í þessu. Maður er búin að vera reyna þetta, sérstaklega þegar maður er búinn að vera fá margar hornspyrnur er frábært að koma loksins einum í netið," sagði Írena.

Breiðablik hefur tapað í úrslitum Mjólkurbikarsins tvö ár í röð. Liðið er í hefndarhug.

„Það þarf að hefna fyrir seinustu ár. Það eru allir gríðarlega spenntir að komast aftur á völlinn og klára þetta núna," sagði Írena.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner