Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
Enski boltinn - Ein ljótasta tækling sem maður hefur séð
Niðurtalningin - Blikar ætla áfram að vera bestir
Niðurtalningin - Nýr kafli í sögu Víkinga
Niðurtalningin - Valur geti alveg unnið Íslandsmeistaratitilinn
Niðurtalningin - Eftirvænting fyrir Óskarsbolta á Meistaravöllum
Niðurtalningin - Silfurskeiðin mætir með læti
Niðurtalningin - Frændurnir fara yfir allt það helsta á Skaganum
Tveggja Turna Tal - Danni og Jói Laxdal
Útvarpsþátturinn - A&B, vika í Bestu og Dóri Árna
Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?
Niðurtalningin - Bikarinn er á brekkunni
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
   þri 28. júlí 2020 17:56
Fótbolti.net
Sandra María: Þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
Mynd: Mirko Kappes
Mynd: Mirko Kappes
Sandra María Jessen skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Bayer Leverkusen og mun hún því leika með liðinu á komandi leiktíð í þýsku Bundesliga. Sandra gekk í raðir félagsins í janúar í fyrra og hafði nokkrum árið áður verið að láni hjá félaginu.

Sæbjörn Þór Þórbergsson ræddi við Söndru í gær um tímann til þessa hjá Leverkusen og margt fleira. Sandra heldur fljótlega erlendis og hefur undirbúning fyrir komandi leiktið.

Efnisyfirlit:
- Leverkusen og að vera atvinnukona
- Skuldar sjálfri sér að njóta, þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
- Ný leikstaða í meistaraflokksbolta
- Þjóðverjarnir strangir í COVID. Skráð niður hvernig manni líður
- Vinnur að fótboltatengdu verkefni með bróður sínum sem tengist líkamlegri og andlegri heilsu
- Sálfræðinámið og hvernig það hefur nýst til þessa
- Breytt mataræði, vigtun og mælingar
- Heppin með bræður. Spilaði alvöru fótbolta og sýndi hörku gegn strákum sem voru fimm og sjö árum eldri
- Íslandsmeistaratitlarnir og landsliðsárið 2012
- Krossbandaslitin á EM árunum: Mikill persónulegur sigur að ná að spila á EM, aldrei verið jafn stolt
- Fyrirmyndin tók vel á móti Söndru í landsliðinu

Sjá einnig:
Sandra María: Eins og að taka fimm kíló af hvorri öxl
Sandra María: Heppnin með okkur í vor - Markmiðið að gera betur en í fyrra
Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði
Athugasemdir
banner
banner