Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
   þri 28. júlí 2020 17:56
Fótbolti.net
Sandra María: Þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
Kvenaboltinn
Mynd: Mirko Kappes
Mynd: Mirko Kappes
Sandra María Jessen skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Bayer Leverkusen og mun hún því leika með liðinu á komandi leiktíð í þýsku Bundesliga. Sandra gekk í raðir félagsins í janúar í fyrra og hafði nokkrum árið áður verið að láni hjá félaginu.

Sæbjörn Þór Þórbergsson ræddi við Söndru í gær um tímann til þessa hjá Leverkusen og margt fleira. Sandra heldur fljótlega erlendis og hefur undirbúning fyrir komandi leiktið.

Efnisyfirlit:
- Leverkusen og að vera atvinnukona
- Skuldar sjálfri sér að njóta, þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
- Ný leikstaða í meistaraflokksbolta
- Þjóðverjarnir strangir í COVID. Skráð niður hvernig manni líður
- Vinnur að fótboltatengdu verkefni með bróður sínum sem tengist líkamlegri og andlegri heilsu
- Sálfræðinámið og hvernig það hefur nýst til þessa
- Breytt mataræði, vigtun og mælingar
- Heppin með bræður. Spilaði alvöru fótbolta og sýndi hörku gegn strákum sem voru fimm og sjö árum eldri
- Íslandsmeistaratitlarnir og landsliðsárið 2012
- Krossbandaslitin á EM árunum: Mikill persónulegur sigur að ná að spila á EM, aldrei verið jafn stolt
- Fyrirmyndin tók vel á móti Söndru í landsliðinu

Sjá einnig:
Sandra María: Eins og að taka fimm kíló af hvorri öxl
Sandra María: Heppnin með okkur í vor - Markmiðið að gera betur en í fyrra
Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði
Athugasemdir
banner
banner
banner