Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   þri 28. júlí 2020 17:56
Fótbolti.net
Sandra María: Þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
Kvenaboltinn
Mynd: Mirko Kappes
Mynd: Mirko Kappes
Sandra María Jessen skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Bayer Leverkusen og mun hún því leika með liðinu á komandi leiktíð í þýsku Bundesliga. Sandra gekk í raðir félagsins í janúar í fyrra og hafði nokkrum árið áður verið að láni hjá félaginu.

Sæbjörn Þór Þórbergsson ræddi við Söndru í gær um tímann til þessa hjá Leverkusen og margt fleira. Sandra heldur fljótlega erlendis og hefur undirbúning fyrir komandi leiktið.

Efnisyfirlit:
- Leverkusen og að vera atvinnukona
- Skuldar sjálfri sér að njóta, þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
- Ný leikstaða í meistaraflokksbolta
- Þjóðverjarnir strangir í COVID. Skráð niður hvernig manni líður
- Vinnur að fótboltatengdu verkefni með bróður sínum sem tengist líkamlegri og andlegri heilsu
- Sálfræðinámið og hvernig það hefur nýst til þessa
- Breytt mataræði, vigtun og mælingar
- Heppin með bræður. Spilaði alvöru fótbolta og sýndi hörku gegn strákum sem voru fimm og sjö árum eldri
- Íslandsmeistaratitlarnir og landsliðsárið 2012
- Krossbandaslitin á EM árunum: Mikill persónulegur sigur að ná að spila á EM, aldrei verið jafn stolt
- Fyrirmyndin tók vel á móti Söndru í landsliðinu

Sjá einnig:
Sandra María: Eins og að taka fimm kíló af hvorri öxl
Sandra María: Heppnin með okkur í vor - Markmiðið að gera betur en í fyrra
Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði
Athugasemdir
banner
banner