
Frakkar hafa valið leikmannahóp sinn sem mætir meðal annnars Íslandi í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar.
Ísland spilar fyrst við Aserbaídsjan og ferðast svo til Parísar þar sem stjörnum prýtt lið Frakka er andstæðingurinn.
Ísland spilar fyrst við Aserbaídsjan og ferðast svo til Parísar þar sem stjörnum prýtt lið Frakka er andstæðingurinn.
Hópurinn er gríðarlega sterkur en það er til að mynda ekkert pláss fyrir Hugo Ekitike, nýjustu stjörnu Liverpool, í hópnum.
Markverðir: Mike Maignan (AC Milan), Lucas Chevalier (Paris Saint-Germain), Brice Samba (Rennes)
Varnarmenn: Dayot Upamecano (Bayern Munich), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (Paris Saint-Germain), Ibrahima Konate (Liverpool), Lucas Digne (Aston Villa), Jules Kounde (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Theo Hernandez (Al Hilal)
Miðjumenn: Manu Kone (AS Roma), Aurelien Tchouameni (Real Madrid), Desire Doue (Paris Saint-Germain), Khephren Thuram (Juventus), Adrien Rabiot (Olympique Marseille)
Framherjar: Bradley Barcola (Paris Saint-Germain), Marcus Thuram (Inter Milan), Michael Olise (Bayern Munich), Rayan Cherki (Man City), Ousmane Dembele (Paris Saint-Germain), Kylian Mbappe (Real Madrid), Maghnes Akliouche (Monaco).
Athugasemdir