banner
   fös 28. október 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Lecce fær Juventus í heimsókn
Fær Þórir tækifæri á því að mæta Vlahovic?
Fær Þórir tækifæri á því að mæta Vlahovic?
Mynd: EPA

Tólfta umferðin hefst á morgun í ítölsku deildinni þegar topplið Napoli fær Sassuolo í heimsókn.


Sá leikur hefst kl 13 en kl 16 fær Lecce heimsókn frá Juventus. Þórir Jóhann hefur byrjað á bekknum í síðustu fjórum leikjum liðsins og ekkert komið við sögu í tveimur af þeim. Vonandi fer hann að fá tækifærið.

Síðasti leikur dagsins er síðan viðureign Inter og Sampdoria.

Milan getur komist á toppinn með sigri á Torino á sunnudaginn ef Napoli tapar gegn Sassuolo.

Tveir leikir eru síðan á mánudaginn en Roma heimsækir m.a. Verona.

laugardagur 29. október

Ítalía: Sería A

13:00 Napoli - Sassuolo
16:00 Lecce - Juventus
18:45 Inter - Sampdoria

sunnudagur 30. október

Ítalía: Sería A

11:30 Empoli - Atalanta
14:00 Cremonese - Udinese
14:00 Spezia - Fiorentina
17:00 Lazio - Salernitana
19:45 Torino - Milan

mánudagur 31. október

Ítalía: Sería A

17:30 Verona - Roma
19:45 Monza - Bologna


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner