Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   lau 28. nóvember 2020 13:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítölsk félög eiga yfir höfði sér refsingu vegna vangoldinna launa
Samkvæmt frétt La Gazzetta dello Sport eiga ítölsku félögin Napoli, Lazio, Benevento, Genoa og Sampdoria eiga yfir höfði sér refsingu vegna vangoldinna launa.

Félögin hafa fram að mánudag til að greiða þau laun sem þau skulda leikmönnum ellegar verði stig dregin af þeim.

Félögin hafa ekki greitt sínum leikmönnum launin sem þeir eiga inni frá því í ágúst. Félögin hefðu þegar fengið refsingu ef ítalska sambandið hefði ekki veitt frest vegna heimsfaraldursins.

Á dögunum kvartaði Luis Alberto, leikmaður Lazio, yfir því að hafa ekki fengið greidd laun frá félaginu. Hann baðst í kjölfarið afsökunar á færslu sinni á samfélagsmiðlum.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner