Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   þri 28. nóvember 2023 11:43
Fótbolti.net
Jón Dagur var besti leikmaður Íslands í riðlinum
Jón Dagur Þorsteinsson.
Jón Dagur Þorsteinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hákon Arnar Haraldsson.
Hákon Arnar Haraldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland lauk leik í undankeppni EM fyrr í þessum mánuði. Miðað við einkunnagjöf Fótbolta.net var Jón Dagur Þorsteinsson besti leikmaður Íslands í riðlinum en hann fékk 6,8 í meðaleinkunn.

Miðað er við að leikmenn hafi fengið einkunnir fyrir að minnsta kosti sex leiki en þá er Hákon Arnar Haraldsson í öðru sæti með 6,2.

Aron Einar Gunnarsson fékk hæstu einstöku einkunnina en hann fékk fullt hús, 10, fyrir þrennuna sem hann skoraði sem miðvörður gegn Liechtenstein.

Tíu leikir:
Guðlaugur Victor Pálsson 5,9

Níu leikir:
Jón Dagur Þorsteinsson 6,8

Átta leikir:
Arnór Ingvi Traustason 5,9
Willum Þór Willumsson 5,9
Jóhann Berg Guðmundsson 5,8

Sjö leikir:
Rúnar Alex Rúnarsson 6
Alfreð Finnbogason 5,6

Sex leikir:
Hákon Arnar Haraldsson 6,2
Sverrir Ingi Ingason 6,2
Orri Steinn Óskarsson 5,8
Alfons Sampsted 5

------

Fimm leikir:
Arnór Sigurðsson 5,9
Ísak Bergmann Jóhannesson 5,6
Kolbeinn Birgir Finnsson 5,2
Hörður Björgvin Magnússon 4,6

Fjórir leikir:

Þrír leikir:
Albert Guðmundsson - 6,83
Mikael Anderson 6
Mikael Egill Ellertsson 6
Valgeir Lunddal Friðriksson 4

Tveir leikir:
Aron Einar Gunnarsson 7,5
Gylfi Þór Sigurðsson 7
Andri Lucas Guðjohnsen 6,5
Elías Rafn Ólafsson 5,5
Stefán Teitur Þórðarson 5,5
Sævar Atli Magnússon 5
Davíð Kristján Ólafsson 4,75

Einn leikur:
Hákon Rafn Valdimarsson 8
Hjörtur Hermannsson 8
Guðmundur Þórarinsson 7
Kristian Hlynsson 4
Daníel Leó Grétarsson 2

Miðað er við að leikmaður spili a.m.k. 20 mínútur í leik til að fá einkunn en það eru undantekningar á því.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner