Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 29. febrúar 2020 18:16
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir dagsins: Bowen bestur - Alonso með tvennu
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Marcos Alonso var besti maður vallarins er Chelsea gerði jafntefli við Bournemouth í enska boltanum í dag.

Alonso skoraði bæði mörk Chelsea í leiknum. Hann kom sínum mönnum yfir í fyrri hálfleik og jafnaði svo metin á lokakaflanum.

Jarrod Bowen var bestur er West Ham United lagði Southampton að velli með þremur mörkum gegn einu. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og var afar líflegur, hann fékk 9 fyrri sína frammistöðu.

Pablo Fornals átti tvær stoðsendingar á meðan Michail Antonio skoraði og lagði upp. Þeir fengu báðir 8 fyrir sinn þátt, rétt eins og Sebastien Haller sem komst einnig á blað.

Að lokum var James Tarkowski bestur í markalausu jafntefli Newcastle gegn Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson er að ná sér af meiðslum og var ekki með í dag.

Bournemouth: Ramsdale (6), Stacey (8), Ake (7), S Cook (7), Smith (7), Billing (7), L Cook (7), Lerma (7), Fraser (6), King (7), C Wilson (6).
Varamenn: Stanislas (5)

Chelsea: Caballero (6), Azpilicueta (7), Christensen (6), Tomori (5), James (7), Jorginho (7), Kovacic (7), Alonso (8), Mount (7), Pedro (7), Giroud (7).
Varamenn: Barkley (6), Willian (6), Batshuayi (6)



West Ham: Fabianski (6), Ngakia (7), Diop (7), Ogbonna (7), Cresswell (6), Rice (7), Noble (7), Bowen (9), Fornals (8), Haller (8), Antonio (8)
Varamenn: Snodgrass (6)

Southampton: McCarthy (6), Ward-Prowse (7), Stephens (5), Bednarek (5), Bertrand (6), Boufal (6), Smallbone (5), Hojbjerg (6), Armstrong (7), Long (5), Obafemi (6)
Varamenn: Ings (6), Vestergaard (6), Romeu (6)



Newcastle: Dubravka (6), Manquillo (6), Fernandez (7), Lascelles (7), Rose (5), Hayden (6), Shelvey (7), Ritchie (6), Almiron (6), Gayle (6), Joelinton (6).

Burnley: Pope (7), Bardsley (6), Tarkowski (7), Mee (7), Taylor (7), Hendrick (5), Cork (6), Westwood (7), McNeil (6), Rodriguez (6), Vydra (5).
Varamenn: Wood (6)
Athugasemdir
banner
banner
banner