Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
   mið 29. maí 2019 15:08
Elvar Geir Magnússon
U21 æfingahópur opinberaður
Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA.
Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Arnar Þór Viðarsson.
Arnar Þór Viðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Þór VIðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt æfingahóp í undirbúningi liðsins fyrir leik gegn Danmörku í júní.

20 manna lokahópur fyrir leikinn í Danmörku verður svo tilkynntur 3. júní.

Leikurinn fer fram á CASA Arena í Horsens kl. 15:00 að íslenskum tíma, föstudaginn 7. júní.

Liðið hefur svo leik í undankeppni EM 2021 í september þegar það mætir Lúxemborg.

Hópurinn:
Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford
Brynjar Atli Bragason | Njarðvík
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Alfons Sampsted | IFK Norrköping
Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel
Ari Leifsson | Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA
Willum Þór Willumsson | BATE
Daníel Hafsteinsson | KA
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Birkir Valur Jónsson | HK
Hjalti Sigurðsson | Leiknir R.
Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R.
Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA
Erlingur Agnarsson | Víkingur R.
Finnur Tómas Pálmason | KR
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik
Þórir Jóhann Helgason | FH
Athugasemdir
banner
banner