Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mán 29. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tvö markahæstu liðin mætast í Víkinni
watermark Víkingur heimsækir Val
Víkingur heimsækir Val
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Níunda umferð Bestu deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum.

KA og Fram mætast klukkan 16:00 á Greifavellinum og þá eru tveir leikir klukkan 19:15.

Topplið Víkings mætir Val í Víkinni. Víkingar hafa unnið alla níu leiki sína og er í efsta sæti með 27 stig en Valur er með 19 stig í 3. sæti.

Breiðablik sem er í öðru sæti heimsækir Keflavík á HS Orku völlinn.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
16:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
19:15 Keflavík-Breiðablik (HS Orku völlurinn)

Mjólkurbikar kvenna
13:00 FHL-FH (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
15:00 Álftanes-Einherji (OnePlus völlurinn)
16:00 Smári-Völsungur (Fagrilundur - gervigras)

5. deild karla - A-riðill
13:00 Reynir H-Hörður Í. (Ólafsvíkurvöllur)

5. deild karla - B-riðill
16:00 KFR-Samherjar (SS-völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner