Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   sun 29. september 2024 18:52
Brynjar Óli Ágústsson
Óðinn skoraði í sínum fyrsta leik: Ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora
<b>Óðinn Bjarkason, leikmaður KR.</b>
Óðinn Bjarkason, leikmaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta er bara frábær tilfinning. Geggjað að koma hérna inná á heimavelli og fyrsti leikurinn minn,'' segir Óðinn Bjarkason, leikmaður KR, eftir 7-1 sigur gegn Fram í 2. umferð neðri hluta Bestu deildarinnar.


Lestu um leikinn: KR 7 -  1 Fram

Óðinn var að spila sinn fyrsta meistaraflokks leik og þakkar traustinu með marki. Óðinn er fæddur árið 2006 og hefur skorað fullt af mörkum í 2. flokk, það er mikil framtíð þarna á ferð.

„Ég kom inná í þæginlegari stöðu og síðan þegar ég sé boltann koma fyrir og ég hoppa og ég þarf aðeins að teygja mér í hann. Mér leið bara eins og ég hafi stoppað náð einhvernvegin að flikka honum í netið og það var bara geggjað. Svo horfði ég í stúkuna og sá alla fagna,'' 

„Það var geggjað að sjá allt fólkið mæta og stuðningsmennirnir okkar gera svo mikið fyrir okkur. Ég heyrði það bara strax frá fyrstu mínútu í upphitun að þeir voru með okkur í þessu og það var ekkert annað en þrjú stig í dag,''

Óðinn kom inná á 78. mínútu leiksins fyrir Benoný sem var smá tæpur á því. Óðinn var spurður út í hvort hann bjóst við því að skora þrátt fyrir að fá svona stuttan tíma inná.

„Ég hugsa alltaf að ég sé að fara skora. Ég var aldrei 100% viss, en ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora.'' segir Óðinn í lokinn.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner