Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   fim 30. janúar 2020 21:11
Ívan Guðjón Baldursson
Jói Kalli: Blikar misstu haus
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Jóhannes Karl Guðjónsson var ánægður eftir sigur Skagamanna í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins fyrr í kvöld.

ÍA heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll og hafði betur, 2-5. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í leiknum.

„Þessi úrslitaleikur sýnir það að við erum að spila alvöru leik í lok janúar við frábærar aðstæður. Þetta skiptir máli, þetta eru leikirnir sem við þjálfarar og leikmenn verðum að nýta sem undirbúning inn í tímabilið," sagði Jóhannes Karl.

Blikar enduðu tveimur mönnum færri eftir að Guðjón Pétur Lýðsson og Brynjólfur Darri Willumsson fengu rauð spjöld með stuttu millibili í síðari hálfleik.

„Blikar fengu góð færi en við nýttum okkar færi vel og náðum að refsa þeim. Það fór greinilega í taugarnar á Blikum og þeir misstu aðeins haus."

Jói Kalli nýtti viðtalið að leikslokum til að ræða um hvert hann telur íslenska boltann eiga að stefna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner