Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
banner
   þri 30. júní 2020 10:00
Magnús Már Einarsson
Joel Matip frá út tímabilið
Joel Matip, varnarmaður Liverpool, mun ekki koma meira við sögu á þessu tímabili vegna meiðsla.

Matip meiddist í markalausa jafnteflinu gegn Everton um þarsíðustu helgi.


Liverpool tryggði sér enska meistaratitilinn í síðustu viku en liðið á ennþá sjö leiki eftir á tímabilinu.

„Ég kem ekki aftur á völlinn á þessu tímabili en ég fyrir næsta tímabil vonast ég til að geta hjálpað liðinu," sagði Matip.
Athugasemdir
banner
banner