Sádi-arabíska félagið Al Ahli hefur gert samkomulag við Brentford um kaup á sóknarmanninum Ivan Toney fyrir 40 milljónir punda.
Toney er á leið í læknisskoðun hjá félaginu en hún verður framkvæmd í London.
Toney er á leið í læknisskoðun hjá félaginu en hún verður framkvæmd í London.
Al Ahli hefur einnig gert samkomulag við Napoli um kaup á Victor Osimhen fyrir 67 milljónir punda.
Gluggadagurinn er í dag. Glugganum verður lokað í enska, spænska og ítalska boltanum klukkan 22:00 í kvöld. Þýska glugganum verður lokað klukkan 18 og franska 21.
Athugasemdir