Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   lau 30. september 2023 10:45
Elvar Geir Magnússon
Fleiri sem spá Aftureldingu sigri í dag
Lengjudeildin
Mynd: Raggi Óla
57% lesenda Fótbolta.net telja að það verði Afturelding sem hafi betur og komist upp í Bestu deildina þegar 50 milljóna króna leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Leikur Vestra og Aftureldingar hefst klukkan 16 á Laugardalsvelli og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu Fótbolta.net. 43% lesenda spá því að Vestri komist upp.

Mynd: Könnun - Fótbolti.net

   29.09.2023 11:00
Láki Árna rýnir í úrslitaleikinn í umspili Lengjudeildarinnar

   29.09.2023 14:30
Líkleg byrjunarlið í 50 milljóna króna leiknum - Ein breyting?

Hjammi hitar upp fyrir 50 milljóna króna leikinn - Sjáðu bikarinn sem barist er um
Athugasemdir
banner
banner