Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
banner
   fös 31. mars 2023 15:56
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Niðurtalningin - Eiður Aron og Palli Magg í Eyjaspjalli
Eiður Aron er í spjalli í þættinum um ÍBV.
Eiður Aron er í spjalli í þættinum um ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Innan við tvær vikur eru í það að Besta deild karla rúlli af stað og upphitun okkar er komin á fullt. ÍBV er spáð áttunda sæti deildarinnar.

Til þess að ræða ÍBV þá mætti Páll Magnússon, fyrrum alþingismaður og fyrrum útvarpsstjóri, á skrifstofu Fótbolta.net.

Páll er mikill stuðningsmaður ÍBV og hefur verið það alla tíð. Hann reynir að mæta á alla leiki og styðja sitt lið. Hann er bjartsýnn fyrir tímabilinu.

Þá hringdi Sæbjörn Þór Steinke til Vestmannaeyja og spjallaði við Eið Aron Sigurbjörnsson, fyrirliða liðsins.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst sem og í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 8. sæti: ÍBV
Hin hliðin - Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV)
Lærði mikið hjá Arsenal og kom til Eyja eftir erfiðasta tímann á ferlinum
Athugasemdir
banner
banner