Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markiðið að halda sér uppi.
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
banner
   mið 31. maí 2023 22:36
Sævar Þór Sveinsson
„Ég er vonsvikinn með byrjunina á leiknum“
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er vonsvikinn með byrjunina á leiknum. Valur kom tilbúinn í leikinn, annað en við“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 2-1 tap gegn Val í toppslag Bestu deildarinnar í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

Olla byrjaði á bekknum í dag eftir að hafa byrjað alla leiki tímabilsins hingað til. Það var þó ekki að ástæðulausu.

Hún meiddist aðeins í bikarleiknum og gat lítið æft í gær. Sjúkraþjálfarinn gaf grænt ljós á 30 mínútur og hún fékk þær.

Katla Tryggvadóttir fór meidd út af velli í Mjólkurbikarnum í síðustu viku. Nik sagði þó að það væri stutt í hana og að meiðslin væru ekki alvarleg.

Nú á dögunum dróst Þróttur gegn Breiðabliki í 8. liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Aðspurður um möguleika Þróttar í þeim leik hafði hann þetta að segja: „Ef við spilum eins og við byrjuðum leikinn í dag þá verður þetta mjög erfiður leikur. En ef við spilum eins og restina af leiknum þá eigum við möguleika.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir