Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
   mið 31. maí 2023 18:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Totti: Þetta er mikilvægur leikur fyrir Roma, sama hvað Mourinho gerir
watermark
Mynd: Getty Images

Francesco Totti goðsögn hjá Roma er spenntur fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hans menn mæta sevilla á Puskas Arena í Búdapest.


Framtíð Jose Mourinho hefur verið mikið í umræðunni en Totti er ekkert að spá í því.

„Þetta er mikilvægur leikur umfram allt fyrir Roma. Hvað Mourinho gerir, hvort hann vinnur eða tapar, munum við vita í lok tímabilsins."

„Nei, ég öfunda engan. Ég er ánægður að það sé annar Rómverji sem getur lift þessum bikar," sagði Totti.


Athugasemdir
banner
banner
banner