Joao Palhinha er nálægt því að ganga til liðs við Tottenham á láni frá Bayern, Sky í Þýskalandi greinir frá þessu.
Félögin hafa komist að samkomulagi en það á aðeins eftir að klára nokkur smáatriði.
Félögin hafa komist að samkomulagi en það á aðeins eftir að klára nokkur smáatriði.
Tottenham mun borga launin hans. Þá fær Lundúnaliðið tækifæri á að festa kaup á honum fyrir 30 milljónir evra.
Palhinha gekk til liðs við Bayern frá Fulham síðasta sumar en hefur ekki verið í stóru hlutverki.
Athugasemdir