Wolves hefur náð samkomulagi við AZ Alkmaar um kaupverð á norska vinstri bakverðinum David Molleer Wolfe.
Sky Sports greinir frá því að Wolves borgar 10 milljónir punda fyrir hann og 2,1 milljón punda í aukagreiðslur.
Sky Sports greinir frá því að Wolves borgar 10 milljónir punda fyrir hann og 2,1 milljón punda í aukagreiðslur.
Hann hefur kvatt liðsfélaga sína hjá AZ og er á leið til Englands í læknisskoðun.
Moller er 23 ára gamall en hann gekk til liðs við AZ árið 2023 frá Brann. Hann hefur spilað 12 landsleiki og skorað eitt mark fyriir norska landsliðið.
Athugasemdir