Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 31. júlí 2025 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Wolfe á leið til Wolves
Mynd: EPA
Wolves hefur náð samkomulagi við AZ Alkmaar um kaupverð á norska vinstri bakverðinum David Molleer Wolfe.

Sky Sports greinir frá því að Wolves borgar 10 milljónir punda fyrir hann og 2,1 milljón punda í aukagreiðslur.

Hann hefur kvatt liðsfélaga sína hjá AZ og er á leið til Englands í læknisskoðun.

Moller er 23 ára gamall en hann gekk til liðs við AZ árið 2023 frá Brann. Hann hefur spilað 12 landsleiki og skorað eitt mark fyriir norska landsliðið.
Athugasemdir
banner
banner
banner